23.10.2008 | 11:31
Heklugos
heil og sæl.
ég held að það væri mjög gott fyrir þjóðfélagið ef Hekla mundi gjósa!Spennan í þjóðfélaginu hefur safnast upp út af bankaráninu fræga(eða bankahrun),verðbólgan á eftir að springa út.Það mundi minka spennuna ef gos yrði, ég hef fulla trú á því.Það þarf að fylgjast vel með ferðum á fjallið næstu mánuði, svo ekki verði manntjón við gosið.Það yrði hreinsandi gos fyrir landið
.

kv frá Borgarfjarðarskottu sem gékk aftur hehe.

![]() |
Hekla getur gosið hvenær sem er |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kvikan stígur... undir Heklu, Upptyppingum, og svo er Katla löngu komin á tíma, stjórnmálin á suðumarki. Það er tvímælalaust spennandi að búa á Íslandi í Dag! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 12:27
Já takk, gjósa plís
þá er það afstaðið
Líney, 23.10.2008 kl. 13:04
Knús og kram á þig ..
Tiger, 23.10.2008 kl. 23:23
Þá veldi ég frekar Heklu en Kötlu því ef sú síðarnefnda gýs þá erum við endanlega komin á höfuðið og sennilega í gröfina líka. Hún er ekkert lamb að leika við.
Marta Gunnarsdóttir, 24.10.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.